Heim arrow Skáldiđ arrow Ljóđabćkur arrow Úr Lífakri
Skáldiđ
Ljóđabćkur
Úr ađ baki mánans
Úr Lífakri
Úr Snjóbirtu
Úr Sónötu
Úr Vorflautu
Sólstöđuland
Smásögur
Önnur verk
Umsagnir
Ţýdd ljóđ
Greinar eftir Á
Viđmćlendur
Gagnrýni
Viđtöl viđ Á
Úr Lífakri   Prenta 


Dýraljóđ

Stćlt dýriđ
óseđjandi

hver taug
hvert bein
sérhver tönn

ţekkir vel
lendar mínar
kviđ og brjóst

undir ţví
dýrslegri hugsun
ofurseld

klyfjuđ vonum


Skáldiđ Listmálarinn Ljósmyndarinn Persónan
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun