|
|
Persónan
|
|
|
|
|

Ágústína Jónsdóttir fćddist 4. maí 1949 í Reykjavík. Hún útskrifađist sem snyrtifrćđingur 1968 og leikskólakennari frá Fósturskóla Íslands 1976. Áriđ 1991 lauk hún B.Ed. prófi frá Kennaraháskóla Íslands.
- Ágústína var stundakennari í snyrtifrćđi eitt skólaár viđ Fjölbrautaskólann í Breiđholti.
- Ágústína kenndi unglingum í nokkur ár á vegum Ćskulýđsráđs Reykjavíkur umhirđu húđarinnar, háttvísi, rćđumennsku og sjálfstyrkingu
- Ágústína tók virkan ţátt í félagi íslenskra snyrtifrćđinga og vann ađ námskrágerđ fyrir snyrtifrćđi á vegum Iđnfrćđsluráđs fyrir Fjölbrautaskóla Breiđholts. Hún fékk sveinsbréfiđ 1988
- Ágústína kenndi í 10 ár viđ Hólabrekkuskóla í Breiđholti.
- Ágústína starfađi í 20 ár viđ sérkennslu í Hjallaskóla í Kópavogi.
- Ágústína lćrđi "fararstjórn erlendis" í Ferđamálaskóla Íslands og hún er einnig klínískur dáleiđslutćknir
- Ágústína er kennari viđ Álfhólsskóla í Kópavogi.
- Fyrsta ljóđabók hennar, Ađ baki mánans, kom út 1994 og síđan hefur hún sent frá sér fjórar ljóđabćkur.
- Hún á ennfremur valin ljóđ, ásamt tveimur öđrum íslenskum skáldkonum, í bókinni Ljósar hendur sem út kom 1996.
- Ágústína hefur einnig fengist viđ myndlist og lagt sig fram viđ hönnun bóka sinna. Lífakur var tilnefnd til bókmenntaverđlauna áriđ 1997.
Ágústína er búsett í Garđabć og er međ vinnustofu á heimili sínu ţar sem hún málar olíumálverk og selur. Ţar tekur hún einnig á móti fólki í sjálfstyrkingu, dáleiđslu eđa ráđgjöf. |
|
|
|
|