Heim arrow Skáldiđ arrow Ljóđabćkur arrow Úr Vorflautu
Skáldiđ
Ljóđabćkur
Úr ađ baki mánans
Úr Lífakri
Úr Snjóbirtu
Úr Sónötu
Úr Vorflautu
Sólstöđuland
Smásögur
Önnur verk
Umsagnir
Ţýdd ljóđ
Greinar eftir Á
Viđmćlendur
Gagnrýni
Viđtöl viđ Á
Úr Vorflautu   Prenta 


Ţjöl

Fjallgöngumađur
á vísa stefnu
niđur grýtta
kjarrbrekku
ađ rökkurkvöldi
daginn sem hringur
úr hrjúfum dauđa
er dreginn af fingri hans

ósýnileg stúlka
réttir fram
demantsţjöl

Skáldiđ Listmálarinn Ljósmyndarinn Persónan
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun