Heim arrow Skáldiđ arrow Ljóđabćkur
Skáldiđ
Ljóđabćkur
Úr ađ baki mánans
Úr Lífakri
Úr Snjóbirtu
Úr Sónötu
Úr Vorflautu
Sólstöđuland
Smásögur
Önnur verk
Umsagnir
Ţýdd ljóđ
Greinar eftir Á
Viđmćlendur
Gagnrýni
Viđtöl viđ Á
Ljóđabćkur   Prenta 

Ađ baki mánans

Útgefandi : Fjölvi - Útgáfuár : 1994

Fyrsta ljóđabók ţessarar listfengu konu sem kemur fram sem fullmótađ skáld. Hefur fengiđ almennt lof gagnrýnenda. Bak viđ mánann dylst launhelgun sálarlífsins sem rís nú upp úr djúpinu og hamast í ólgandi tilfinningum.
Snjóbirta

Útgefandi : Fjölvi - Útgáfuár : 1995

Önnur ljóđabók Ágústínu. Hin fyrri, Ađ baki mánans, fékk á s.l. ári frábćrar móttökur hjá unnendum skáldskapar. Sextíu og fjögur ljóđ sem vitna um ríkt, margslungiđ tilfinningalíf og ţroskađ myndmál.
Sónata

Útgefandi : Fjölvi - Útgáfuár : 1995

Stuttar ljóđrćnar sögur. Ágústína fer inn á nýjar og óvćntar brautir. Hún gefur verki sínu sónötuheiti enda byggir hún verkiđ upp í ţrem köflum og túlkar viđfangsefniđ í svífandi tónrćnum hendingum.
Lífakur

Útgefandi : Fjölvi - Útgáfuár : 1997

DV tilnefndi Lífakur sem eina af fimm bestu bókum 1997. Um bókina skrifađi dómnefndin eftirfarandi texta:
"Ágústína spinnur ljóđavef sinn úr fínlegum ţráđum myndmáls og tilfinninga. Tengsl náttúrumynda og kennda eru ţví áberandi í ljóđum hennar og ljóđaveröld hennar er heilsteypt. Kvćđin einkennast af naumum ljóđstíl sem er í senn hljóđlátur, viđkvćmur og ljóđrćnn en kveikir međ lesanda ljúfsárar kenndir. Útlit bókarinnar er óvenju glćsilegt en ţađ er hannađ af höfundi".
Vorflauta

Útgefandi : Mál og menning - Útgáfuár : 2000

Skörp myndgáfa og myndvísi einkenna ljóđ Ágústínu sem leitast viđ ađ fanga horfin augnablik og kenndir í meitluđu ljóđmáli. Ástir, söknuđur, íhugun og sjálfsrýni, allt eru ţetta mikilsverđir ţćttir í fágađri ljóđlist hennar. Ţetta er fimmta ljóđabók Ágústínu, en fyrsta bók hennar, Ađ baki mánans, kom út áriđ 1994.
ImageSólstöđuland

Útgefandi : Vorflauta - Útgáfuár : 2014

Í ţessarri sjöundu ljóđabók sinni yrkir Ágústína m.a. um ýmis umhverfis-og náttúrufyrirbćri, sem gjarnan tengjast tilfinningalífinu. Í Sólstöđulandi eru ljóđ um ástina og margskonar mannleg samskipti. Eins og í fyrri bókum Ágústínu eru einnig ljóđ um börn og ljóđ, sem geyma hugleiđingar um sálarlífiđ og tilveruna. Ljóđstíllinn er knappur og myndríkur, líkt og í fyrri bókum skáldsins. Ágústína á heiđurinn af hönnun bókarinnar, sem er innbundin og vönduđ ađ allri gerđ.

Skáldiđ Listmálarinn Ljósmyndarinn Persónan
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun