Heim arrow Ljósmyndirnar
Ljósmyndirnar
Portrait
Löndin
Ljósmyndirnar   Prenta 


Ellefu ára gömul fór Ágústína til Svíţjóđar og dvaldi ţar yfir sumartíma , en ţá eignađist hún fyrstu myndavélina og tók međ sér minningar heim á filmu.
Strax ţá kom í ljós ađ Ágústína hafđi mikinn hug á ađ taka andlitsmyndir jafnt af kunnugum sem ókunnugum.
Á ferđalögum er myndavélin ćtíđ međ í farangrinum en ţćr ljósmyndir sem hér birtast eru teknar eftir áriđ 1993 og oftast međ Nikon vél.
Ţćr eru ađeins brot af öllu ljósmyndasafni listakonunnar sem á ţessu ári (2006) er rétt ađ byrja ađ notfćra sér stafrćna tćkni viđ myndatökur.


Skáldiđ Listmálarinn Ljósmyndarinn Persónan
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun