Heim arrow Skáldiđ arrow Ljóđabćkur arrow Sólstöđuland
Skáldiđ
Ljóđabćkur
Úr ađ baki mánans
Úr Lífakri
Úr Snjóbirtu
Úr Sónötu
Úr Vorflautu
Sólstöđuland
Smásögur
Önnur verk
Umsagnir
Ţýdd ljóđ
Greinar eftir Á
Viđmćlendur
Gagnrýni
Viđtöl viđ Á
Sólstöđuland   Prenta 
Image Út er komin ljóđabókin Sólstöđuland eftir Ágústínu Jónsdóttur. Yrkisefnin eru fjölbreytt, m.a. ýmis umhverfis- og náttúrufyrirbćri, sem gjarnan tengjast tilfinningalífinu. Hér eru ljóđ um ástina og margskonar mannleg samskipti. Eins og í fyrri bókum skáldsins eru hér einnig ljóđ um börn og ljóđ sem geyma hugleiđingar um sálarlífiđ og tilveruna.
Ljóđstíllinn er knappur og myndríkur, líkt og í fyrri bókum skáldsins. Bókin er vönduđ ađ öllum frágangi, sem hannađur er af skáldinu sjálfu. Ţetta er sjöunda ljóđabók Ágústínu, en einnig hafa birst ljóđ eftir hana í safnritum.
Útgefandi Sólstöđulands er Vorflauta.

Skáldiđ Listmálarinn Ljósmyndarinn Persónan
Netvistun - Heimasíđugerđ, hugbúnađarlausnir og hönnun