Heim arrow Skldi arrow Gagnrni arrow Vorflauta
Skldi
Ljabkur
Smsgur
nnur verk
Umsagnir
dd lj
Greinar eftir
Vimlendur
Gagnrni
Vorflauta
Vitl vi
Vorflauta   Prenta 

ME STRSTA DRAUMINN INNANBORS

Vorflauta er fimmta ljabk gstnu Jnsdttur en ur hafa komi t bkurnar A baki mnans (1994), Snjbirta (1995), Snata (1995) og Lfakur (1997).
Soffa Auur Birgisdttir bkmenntafringur hefur sagt ritdmi um fyrstu rjr bkur gstnu a saman myndi r eina heild ar sem smu stef og yrkisefni komi fyrir aftur og aftur lkum myndum s. annig hafi gstna n a skapa sinn einkaheim sem er hennar og getur ekki veri fr rum kominn. (TMM 3:1996)
g er sammla orum Soffu Auar og n hafa tvr bkur bst vi rfjfanlega heild. yrkisefnin su keimlk fr einni bk til annarrar er ekki um endurtekningar a ra, run skldskaparins er augljs. stin, glei hennar og skuggahliar, sknuur, tregi og v eru aflvaki margra ljanna. Til a koma tilfinningu ljanna framfri notar hfundur oft fallegt myndml sem tengist nttrunni og ar spila himinn og haf strt hlutverk.
Ef bornar eru saman fyrsta og sasta bk gstnu m glggt sj a mislegt hefur breyst. Yrkisefnin eru enn au smu en treginn sem er allsrandi A baki mnans hefur a miklu leyti viki fyrir syngjandi kti og lttleika Vorflautunnar. Nfn bkanna eru einnig tknrn fyrir r breytingar sem ori hafa skldskapnum. Srsaukinn sem bj a baki mnans er kominn fram dagsljsi og ljmlandi reynir a syngja hann burtu me asto flautunnar, vorsins og fegurarinnar, sbr. lji Snerting: Augu mn/fingur/a reifa/ fegurinni/raa henni/ blmvnd (bls. 46).
Talandi um tnlist: gstna yrkir oft annig a lesandanum finnst hann heyra tnlist um lei og dregnar eru upp litrkar myndir, stundum hrungjrn haustlauf en Vorflautu tlir ljmlandi lesanda oftar me sr inn nautn og hamingju: ann dag/rkir kti/ augum hafsins/veruleikinn andfir/en vi siglum/bran byr snekkju/me strsta drauminn/innanbors (skabyr bls. 38).
Sntu er mestmegnis a finna prsalj en au tfrar gstna fram jafn takalausan htt og nnur lj sn. Vorflautu yrkir hn nokkur slk sem flest einkennast af smeygilegum hmor en, ef dpra er kafa, m greina ar rltinn srsaukakeim eins og sj m eftirfarandi broti r ljinu Fli: morgunsri vo konurnar drauma sna sltum sj, hengja upp til snis ar sem rauur skuggi fellur bjrtustu. San skola r krlunum burt en eir koma allir aftur eins og fli. (67)
Ekki verur skili vi essa stuttu umfjllun n ess a minnast tlit bkanna en a hannar gstna sjlf af einskrri smekkvsi og sterku fegurarskyni. Og ekki arf glggan mann til a sj a tlit bkanna helst hendur vi innihald eirra, .e. hi gra hefur viki fyrir v bjarta.
A mnu mati hefur gstna Jnsdttir snt og sanna a hn er r okkar bestu ljsklda og g leyfi mr a ganga svo langt a lkja henni vi annan snilling: Stefn Hr Grmsson.

gstna Jnsdttir
Vorflauta
Ml og menning 2000

Bkmenntir
Sigrur Albertsdttir

Skáldið Listmálarinn Ljósmyndarinn Persónan
Netvistun - Heimasuger, hugbnaarlausnir og hnnun